
Menningarhátið barna, Börn fyrir Börn, í Hofi 17. október
17/10/2010 14:50
18/10/2010 14:50
Europe/London
Áhugaverð dagskrá þar sem fram koma börn sem leggja stund á hinar ýmsu listgreinar ásamt listamönnum af svæðinu.
Aðgangur að hátíðinni er ókeypis, en tekið verður við frjálsum framlögum og renna þau óskipt til Hetjanna, félags langveikra barna á Norðurlandi.