Rocky Horror hjá Leikfélagi Akureyrar

10/09/2010 00:00
Europe/London
Söngleikurinn sívinsæli verður til sýningar hjá Leikfélagi Akureyrar í vetur. Sýningar hefjast í september og verða í Menningarhúsinu Hofi.