
Sirkus Sóley í Hofi í október
29/10/2010 10:48
01/11/2010 10:48
Europe/London
Sirkus Sóley verður með fimm sýningar í menningarhúsinu Hofi dagana 29., 30. og 31. október. Má búast við krassandi sirkusatriðum, áhættuatriðum og snjöllum brögðum sem aldrei hafa sést áður á Íslandi. Frábær fjölskylduskemmtun sem fékk góðar undirtektir áhorfenda og gagnrýnenda þegar sýningin var sett upp í Salnum í Kópavogi fyrr á árinu.
http://www.menningarhus.is/news/sirkus-soley